Forsíđa
Facebook síđan okkar Flickr myndirnar okkar YouTube myndböndin okkar Hafđu samband English version

It is not a metaphor

Frumsýnt 5. október 2012

Danshöfundur: Cameron Corbett

Tónlist: John Cage

Píanóleikur: Tinna Ţorsteinsdóttir

Búningahönnun: Ţyri Huld Árnadóttir

Ćfingastjóri: Ásgeir Helgi Magnússon

 

Eitt af tveimur verkum í októberuppfćrslu Íslenska dansflokksins

Hreinskiptin og skýr nálgun á hvernig hreyfingar, tími, rúm og tjáning fléttast saman. Dansinn er skapađur út frá léttu sjónarhorni, ţótt ávallt sé stutt í ţađ líkamlega ef ekki ţađ nautnafulla. Verkiđ mun fćra áhorfandann til fortíđar og sćkja innblástur í hin ólíku ţemu og listabylgjur sem komu fram á tuttugustu öldinni.

 • 5.
  • OKT 2012
 • 11
  • OKT 2012
 • 14
  • OKT 2012
 • 21
  • OKT 2012
 • 18
  • NÓV 2012
 • 25
  • NÓV 2012

Gagnrýni


 • Fréttablađiđ, 9.10.2012. Sesselja G. Magnúsdóttir
  • Samspil ţátttakendanna var sannfćrandi og vel uppbyggt
  • Ađalheiđur og Hannes dönsuđu yndislega, fallegar og flćđandi hreyfingar og Tinna skilađi sínu vel bćđi í tónlistarflutningi og leik.
 • Víđsjá, 10.10.2012. Ástbjörg Rut Jónsdóttir
  • Er uppfullt af húmor, en er á sama tíma dálítiđ sorglegt. Í verkinu er sögđ lítil saga međ hreyfingum og líkamlegum leik, ţar sem hćgt er ađ lesa í og túlka hvert smáatriđi, hvert augnatillit, öll svipbrigđi.  Mikil karaktervinna skín skýrt í gegnum hreyfingar dansaranna og sagan verđur auđtúlkuđ, ţó ađ ţađ sé áreiđanlega hćgt ađ skilja hana á marga mismunandi vegu.
  • Verkiđ dansa ţrír dansarar, ţau Ađalheiđur Halldórsdóttir, Hannes Ţór Egilsson og Hjördís Lilja Örnólfsdóttir og skila ţau sínu virkilega vel. Hjördís Lilja stendur ţó uppúr, en taktlausa týpan sem hún túlkar, sem ţráir svo viđurkenningu og verđur undarlega kómísk á sorglegan hátt, er afar vel fram sett.
  • Auk dansaranna er píanóleikarinn Tinna Ţorsteinsdóttir á sviđinu allan tímann. ... Hljóđheimurinn sem Tinna skapađi međ undirbúna píanóinu studdi vel viđ efni verksins og samskipti hennar og dansaranna voru skemmtilega leyst. It it not a metaphor, er mjög áhorfendavćnt verk og ćtti ađ henta mjög breiđum áhorfendahópi. Ţađ er fallegt og manneskjulegt og dansađ og leikiđ af fćru listafólki.
 • Djöflaeyjan, 09.10.2012
  • Dansararnir voru bara hreint útsagt stórkostlegir, kannski Hannes og Ađalheiđur stjörnur kvöldsins. Eins og ţau voru tilfinningasnauđ í ţessu, ţá voru svo djúpar tilfinningar hjá ţeim í seinna verkinu ađ dansa saman ţar sem mađur tárađist bara.
 

Af flickr