Forsíğa
Facebook síğan okkar Flickr myndirnar okkar YouTube myndböndin okkar Hafğu samband English version

Miğasala

Borgarleikhúsiğ sér um miğasöluna fyrir Íslenska dansflokkinn og allar nánari upplısingar fást şar.

Sími miğasölunnar er 568 8000 og netfangiğ er midasala@borgarleikhus.is. Miğasalan er opin á eftirfarandi tímum.

  • mánudaga og şriğjudaga kl. 10-18
  • miğvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 10-20
  • laugardaga og sunnudaga kl. 12-20

Hér á vefnum er hægt ağ finna tenginu yfir á midi.is şar sem hægt er ağ kaupa miğa á vefnum allan sólahringinn.

 

Danskort Íslenska dansflokksins

Sparağu meğ danskorti Íd – rúmlega 35% ódırara

Íslenski dansflokkurinn gefur áhorfendum kost á ağ kaupa danskort sem inniheldur miğa á allar şrjár uppfærslur flokksins í vetur fyrir ağeins 8.900. Ef greitt er fullt verğ fyrir allar sıningarnar er verğiğ 14.000 og er şetta şví töluverğ búbót fyrir dansáhugafólk.

Hafiğ samband viğ miğasölu Borgarleikhússins til ağ tryggja ykkur Danskort Íd í síma 568 8000

 

 

 
 

Af flickr